Hiđ rétta eđli verkalýđsins

Ég sem sitjandi stjórnarmađur í VR er alveg nóg bođi!

Stađreyndin er sú ađ Ásta Rut var ekki kosinn međ löglegum hćtti sem nýr varaformađur ţar sem fundartíminn var liđinn og nokkrir stjórnarmenn farnir af fundinum. Einnig var ţađ ekki auglýst sem liđur á stjórnarfundinum. Ţetta var allt fyrirfram ákveđiđ og hiđ rétta eđli VR (leynifélagsins) kom svo sannarlega í ljós ţarna. Bjarki hefur veriđ til fyrirmyndar í ađ berjast fyrir hinum almenna félagsmanni í VR. Ég hvet VR-inga ađ standa upp og mótmćla ţessu.

Hvar hefur Ásta Rut veriđ? Hún sem var formađur hagsmunasamtaka heimilanna og talsmađur ţess ađ afnema međal annars verđtrygginguna. Ekki hef ég séđ hana á Austurvelli eđa látiđ í sér heyra međ félagsmönnum sínum í hagsmunasamtökunum eđa fyrir félagsmenn VR. Ţetta er svo hin nýji varaformađur VR!!!!


mbl.is Lýsa yfir vantrausti á varaformann VR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög áhugavert ađ heyra ţetta ! 

Ég var ađ senda "comment" á annađ blog áđan en ţar lýsti ég yfir:

Ekki fékk forystugrein formanns háa einkunn í síđasta VR blađi.

Ţađ var skelfilegt ađ lesa álit formanns á ţví hversu mikiđ stjórnvöld hefđu gert til ađ mćta skuldavanda heimilana.  Alegerlega úr takti viđ ţćr stađreyndir sem blasa viđ hvarvetna í samfélaginu.  Hverra hagsmuna gćtir formađur međ slíkri yfirlýsingu ?  Ţetta var eins og blaut tuska framan í andlit stórs hóps VR félaga sem á ţađ eitt víst ađ geta treyst á stuđning síns félags í baráttu sinni fyrir nothćfum lausnum í leiđréttingu lána. 

VR forystan fćr ekki háa einkunn en Bjarki stendur fyrir sínu.

Ég stend fyllilega međ ykkur.

VR félagi (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 14:55

2 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ég hef alla tíđ veriđ viss um ađ nokkrir ţeirra sem kosnir voru síđast í stjórn VR, höfđu aldrei minnsta áhuga á velferđ félagsins né félagsmanna, heldur voru og eru á einkaflippi á móti öllu og öllum.  Eina breytingin sem hefur orđiđ, er ađ nú greiđum viđ ţessu fólki stjórnarlaun fyrir flippiđ.  Ţessu liđi var tíđrćtt um lýđrćđishalla innan VR og sísetu fólks í trúnađarstöđum.  Ég leyfđi mér ţví ađ senda spurningu um hvort ţetta fólk myndi ekki bera áframhaldandi stjórnasetu sína undir atkvćđi félagsmanna í kosningum, ţótt liđinn vćri ađeins helmingur kjörtímabils ţess.  Ég hef ekki fengiđ svör!

Halldór Halldórsson, 16.12.2009 kl. 15:01

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Stjórnarfundirnir hjá VR hljóta ađ vera fjörugir, miđađ viđ ţessar pillur á samstjórnarmennina.

Axel Jóhann Axelsson, 16.12.2009 kl. 15:09

4 identicon

Ţegar ađ forstjóri Heklu bođađi á starfsmannafundi í nóvember s.l. ađ Hekla ćtlađist til ţess ađ starfsfólk félli frá lögbundinni kauphćkkun ţá mótmćlti

Bjarki ţví ekki eđa kom ţví á framfćri viđ fjölmiđla Hvar voru heilindin hans ţá

sćmundur (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 15:36

5 Smámynd: Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir

Sćll Sćmundur! Mér skildist á Bjarka ađ hann hafi sjálfur persónulega hafnađ hćkkunni til ađ koma á móts viđ fyrirtćkiđ og reynt međ ţví ađ koma í veg fyrir uppsagnir. Hann hafi aldrei hvatt ţá sem ţurfa á launahćkkun á ađ halda ađ hafna henni.

Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir, 16.12.2009 kl. 16:38

6 identicon

Ţetta voru samningar sem VR og önnur ađildarfélög gerđu viđ atvinnurekendur .  Hlutverk stjórna og trúnađarráđa Verkalýđsfelaga er ađ standa vörđ um gerđa samninga og leita leiđa til ađ bćta kjör ef ađ varaformađur VR gengur á undan hvađa skilabođ eru ţađ

fór Bjarki fram á ađ stjórnendur Heklu viđ viđ golfferđir til florida eđa lćkkuđu laun sín ?

sćmundur (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 16:52

7 identicon

Mađur hlýtur ađ spyrja sig hvort barátta ţessara nýju stóryrtu stjórnarmanna sé ađ skila sér í aukinni ađild háskólamenntađra VR'inga ađ stéttarfélagi háskólamenntađra. Sjálfur hef ég íhugađ ţađ og veit um nokkra sem ţegar hafa flutt sig yfir.

félagsmađur í VR (IP-tala skráđ) 16.12.2009 kl. 20:52

8 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er ekki úr vegi, ađ spyrja háttvirtan ,,félagsmann í VR" hvort honum finnist ađ háskólamenntađ fólk eigi einhverja samleiđ međ láglaunafólkinu í VR.

Jóhannes Ragnarsson, 16.12.2009 kl. 23:03

9 Smámynd: Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir

Ég hef ekki lagt í vana minn ađ stéttaskipta fólki vegna menntun. Allir félagsmenn VR eru jafnir í mínum huga. Ef hin ágćti félagsmađur VR er ađ horfa í félagsgjöldin ţá vil ég benda á ađ margir háskólamenntađir einstaklingar eru atvinnulausir í dag.

Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir, 16.12.2009 kl. 23:49

10 identicon

Sćll Jóhannes, er ađ virkilega ţín skođun ađ ţađ sé VR fyrir bestu ađ háskólamenntađir félagsmenn fćri sig yfir til Bandalags háskólamanna? Ég er nú frekar á ţví ađ ţađ sé styrkur VR ađ félagiđ er félag verslunar- og skrifstofufólks hvort sem ţađ er menntađ til starfa eđa ekki. Stétt međ stétt.

Guđrún, mér finnst ţessi hroki ykkar hinna nýju óreyndu stjórnarmanna ekki vera félaginu til tekna. Ţvert á móti er reynsluleysi ykkar í félagsmálum ađ valda félaginu meiri skađa en gagni.

Jórunn Sigţórsdóttir (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 09:51

11 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er svo sem ekki mín skođun, ađ ţađ sé VR fyrir bestu ađ háskólamenntađir félagsmenn fćri sig yfir í Bandalag háskólamanna. En ég tel samt nauđsynlegt, ađ fólk velti ţví fyrir sér, eins og öđru sem viđ kemur skipulagi launţegahreyfingarinnar.

Aftur a móti hafna ég slagorđinu ,,stétt međ stétt," af ţeirri einföldu ástćđu ađ innihald ţess eru skilabođ til láglaunafólks um ađ halda sér á mottunni og vera ánćgt međ lágu launin sín ţrátt fyrir ađ ţau dugi engan veginn til sómasamlegrar framfćrslu. Og hvort sem okkur líkar betur eđa ver, ţá er ţjóđfélagiđ okkar verulega stéttaskipt og lengra milli stétta en margan grunar.

Ţá er ég ekki sammála Jórunni Sigţórsdóttur í ţví, ađ hinir nýju ,,óreyndu" stjórnarmenn í VR séu hrokafullir. Mér finnst ţau fyrst og fremst hugrökk og dugandi međ hjartađ og réttlćtistilfinninguna á réttum stađ. Ég geri mér fullkomlega grein fyrir, ađ ţađ er ekkert gamanmál og ekki heiglum hent, ađ standa uppí hárinu á og berjast viđ ţann illskeytta og forherta hóp, sem rćđur lögum og lofum í almennu verkalýđshreyfingunni og virđist líta á hana sem sitt eigiđ fyrirtćki.

Ţađ hafa fleiri en Bjarki fengiđ ađ finna fyrir ţví hjá ţessu spillingarhyski uppá síđkastiđ og er ţá skemmst ađ minnast ţegar Ađalsteini Baldurssyni var ýtt til hliđar í Starfsgreinafélaginu. Í ađförinni ađ Ađalsteini fóru fremstir í flokki Kristján í Keflavík, Skúli Thor, sá svefndrukkni í Eflingu, Gvendur í Rafiđnađarsambandinu og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ. Og ţađ var einmitt ţessi fénađur sem stóđ ađ baki meirhluta stjórnar VR í ađförinni ađ Bjarka. 

Jóhannes Ragnarsson, 17.12.2009 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband