15.3.2010 | 10:28
VR-ingar
VR-ingar
Þeir sem fengu VR baðið inn til sín fyrir helgi tóku kannski eftir leiðara formanns VR. Þar er hann með kosninga áróður og gerir lítið úr því mótframboði sem barst. Einnig skilur hann ekkert í því hvers vegna fjórir stjórnarmenn skulu standa að mótframboði þar sem hann telur að stjórnarmennirnir hafi verið sammála uppstillingu á A-lista. Ég er ein af þessum stjórnarmönum og hef aldrei gefið blessun mína yfir þessum lista sem stilltur var upp.
Vinnubrögð meirihluta stjórnar VR hefur verið algjörlega óásætanleg og vilji þeirra til að gera VR að leynifélagi mun ég aldrei sætta mig við.
Ég hvet því VR félaga að kjósa L-lista opið lýðræði og hjálpa okkur að koma þessari spillingu burt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.