29.3.2011 | 13:20
Fjölskyldan þarf rými í yfirstandandi kjarasamningum
Eftir því sem börn okkar eldast þá minnkar þörf okkar á þessum samningsbundna rétti. Hver skyldi ástæðan vera fyrir því, að verkalýðshreyfingin hafi ekki samið þannig að réttur okkur hverfi ekki, heldur hafi launafólk möguleika á að aðstoða þá sem okkur standa næst, t.d. maka eða foreldra?
Það að launafólk sem ekki er með börn á framfæri þurfi að taka sér launalaust leyfi til að sinna foreldrum eða maka í veikindum þeirra, er samfélagslega óhagkvæmt og yfirstandandi kjarasamningar verða að taka á málefnum fjölskyldunnar í heild. Það er mín krafa!
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir í framboði til formanns VR
www.facebook.com/formadurvr
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.