Þetta er yndislegur dagur

Já er það ekki bara?

Núna eru 28 dagar (4 vikur, fyrir þá sem ekki eru góðir í stærðfræði því að 28/7=4) þangað til að ég fer með börnin mín til Kanaríeyjar. En það þýðir líka að ég hef bara 28 daga til að massa mig upp svo ég geti labbað stolt á sundlaugarbakkanum. Sonur minn er svo duglegur í ræktinni núna og er að verða hel-flottur, ætli það endi ekki þannig að eg þurfi að passa hann meira en stelpurnar mínar. Annars eru þær svo duglega núna. Irena er farin að synda og Ísabella kafar, syndir í kafi og fer í vatnsrennubrautir alveg sjálf. Þetta væri nú ekki fréttir nema að vatnshræðsla var alsráðandi hjá þeim fyrir stuttu. Merkilegt hvað smá hvatning getur gert.

Kanski ég þurfi bara svona hvatningu... eru þið ekki til í að koma með mér í ræktina og hvetja mig áfram?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugrún Bjarnadóttir

Hæbb.

You can do it girl.

Kv; Hugga 

Hugrún Bjarnadóttir, 6.3.2007 kl. 21:41

2 identicon

Til hamingju með nýja bloggið

kv ITh

Ingibjörg Thors (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband