Sma skilabod fra Kanari

Hello,

Vildi bara senda kvedju á ykkur. Thad er smá sólbruni í gangi en ekkert alvarlegt. Ísabella er í essinu sínu og thykist geta prumpad og ropad á spaensku, Irena kemur varla upp úr lauginni og Óli er ekkert smá duglegur ad hjálpa mér. Erum í Tívolíi núna og vorum í dýragari í dag. Hótleid er frábaert og vedrid flott.

Laet ykkur heyra frá mér aftur fljótlegaCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þór Gunnarsson

Gott að heyra að allt gengur vel. Farið varlega í sólinni. Mamma biður að heilsa.

Í Avöru talað !

Ólafur Þór Gunnarsson, 5.4.2007 kl. 21:56

2 identicon

Góða skemmtun úti... vildi að ég væri í sólinni með þér.. safnaðu smá lit fyrir  mig líka... enda kemur maður svo skemmtilega grænn undan vetri...

Bið að heilsa ungunum þínum... og þér auðvitað líka.. hahahaha

Stella (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 11:21

3 identicon

Hæ Duru mín!!!

Njóttu þess að vera í fríinu þínu og moka sand með stelpunum....Rosalega held ég að þau njóti þess vel (og þú líka) Anna vinkona skilar svo kveðjunni í jarðarförinni frá þér og fjölskyldu þinni......Passaðu bara að það er hægt einmitt að brenna illa í lauginni....(húðin svöl og köld í vatninu en brennur samt)!!! Lots of sun-love  to ja!!! Hjördís frænka

Hjördís G. Thors (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband