Köpen

Er í Köpen, kem aftur á fimmtudaginn. Á morgun ætla ég á ströndina ef veðurspáin klikkar ekki og næ ég smá lit. Vaknaði samt kl. 5:30 í morgun (sem er kl. 3:30 á íslenskum tíma), bara gat ekki sofið meir. Fór í ræktina og hljóp 4 km. Ég hélt að ég yrði pottþétt ein þarna, en nei nei, það var önnur kona (sem er líka á fundinum með mér) komin á undan, hel sveitt, á brettinu með bók. Ég á ekki eitt orð.... frétti svo að hún hleypur víst maraþon á hverju ári. Ég gisti á Hilton og er það ekkert smá flott, frábær morgnumatur, spa og sundlaug. Þetta fer mér ágætlega held ég bara Grin

Ég mun örugglega lognast útaf mjög snemma í kvöld.

Kveðja G-JÓ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ég skal hafa rigninguna í Skorradalnum - svo þín geti farið í sólbað á Amagerströndinni í Köben.......kei?

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 24.7.2007 kl. 20:09

2 Smámynd: Mafía-- Linda Róberts.

vildi að ég væri með þér þarna

Mafía-- Linda Róberts., 25.7.2007 kl. 10:20

3 identicon

Vaknaðir þú kl. 3 og fórst í leikfimi?.... Hvað er að koma fyrir þig Guðrún... þvílíkur dugnaður.. njóttu þess að láta dekra við þig í Köben.

Stella (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband