10.11.2009 | 11:41
Uppbygging múrsins?
Á meðan þjóðverjar fagna 20 ára fall múrsins er ríkistjórn Íslands að byggja nýjan og það í kringum heilt land. Íslendingar verða núna að fara í biðröð til að komast í bæjarblokkina þar sem allir eru jafnir. Ef einhverjum dettur í hug að vinna smá aukavinnu þá fer það beint í vasa ríkistjórnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.