17.11.2009 | 13:33
Uppsagnarbréf.
Kæra ríkisstjórn og aðrir þingmenn!
Ykkur er hér með sagt upp stöfum og tekur uppsögn ykkar gildi strax. Ekki er farið fram á að þið vinnið uppsagnatíma ykkar. Ástæða uppsagnar er vanræksla í starfi og hunsaðar áminningar vegna aðgerðarleysi ykkar fyrir heimili landsins.
Vinsamlegast skilið lyklum til húsvarðar um leið og þið tæmið skrifborð ykkar.
Kveðja,
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mátt gjarnan setja mína undirskrift á bréfið líka
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 17.11.2009 kl. 13:58
Já og einnig geturðu sett mína líka því ég seigi þeim líka upp störfum takk firrir
Jón Sveinsson, 17.11.2009 kl. 14:36
Já ég skal með glöðu geði setja nöfnin ykkar á þetta bréf.
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, 17.11.2009 kl. 14:43
Og vegna niðurskurðar eru enginn bi(lu)ðlaun greidd.
Sævar Einarsson, 18.11.2009 kl. 08:33
Kvitt !
Ragnar Þór Ingólfsson, 19.11.2009 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.